
Útsýnisgler yfir framkvæmdasvæði við nýjan Landspítala
Sett hefur verið upp útsýnisgler, þaðan sem sést yfir grunn við nýjan Landspítala, þar sem uppsteypa á meðferðarkjarna hefst á nýju ári.
Glerið er staðsett á framkvæmdagirðingu sunnan við Kringlu við Landspítala Hringbraut.
Vörðufell byggingaverktakar sá um framkvæmdina.