Vatns og hitaveituframkvæmdir

Vatns og hitaveituframkvæmdir ganga vel á Vatnsmýrarveg

Vinna við vatns og hitaveituframkvæmdir á Vatnsmýrarvegi hafa gengið vel og eru á áætlun.

Sem stendur er Vatnsmýrarvegur lokaður austan við BSÍ í suður að Hringbraut.

Stefnt er að þvi að umferð verði komin í eðlilegt horf seinnipartinn á morgun föstudaginn 24.júlí.

Umsjón með verkinu hefur ÍAV í samstarfi við NLSH ohf., FSR og Veitur ohf.