Nýlega skipulagði hönnunarsvið NLSH náms- og skoðunarferð til Danmerku
NLSH hefur skráð myndrænt framvindu framkvæmdanna á skipulegan hátt, bæði með föstum myndavélum og með öðrum aðferðum eins og með drónum.
Vinna við rannsóknahús gengur vel. Byrjað er að einangra kjallaraveggi og undirstöður í rannsóknahúsi.
Bygging Nýs Landspítala er eitt stærsta byggingarverkefni sem ráðist hefur verið í hér og mikilvægi þess að tryggja öryggi við hvert skref verður ekki ofmetið.
Framkvæmdir eru hafnar við hús Heilbrigðisvísindasvið HÍ og verktaki hefur verið að setja upp vinnubúðir, koma upp aðstöðu og undirbúa verkið.
Vinnuhús